Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarkvarði
ENSKA
reference scale
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð ætti að ákvarða viðmiðunarkvarða til notkunar fyrir framleiðendur til að mæla þreytu ökumanna í prófunum með mennska þátttakendur. Ef framleiðendur velja að nota aðra mæliaðferð ætti að skrá hana á viðeigandi hátt og leggja ætti fram jafngildi við viðmiðunarkvarðann í þessari reglugerð.

[en] This Regulation should provide a reference scale to be used by manufacturers to measure driver drowsiness in the tests involving human participants. Where manufacturers choose to use an alternative measurement method, it should be duly documented and equivalence to the reference scale in this Regulation should be provided.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1341 frá 23. apríl 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2144 með því að mæla fyrir um ítarlegar reglur sem varða sértækar prófunaraðferðir og tæknilegar kröfur vegna gerðarviðurkenningar vélknúinna ökutækja að því er varðar kerfi fyrir þreytu- og athyglisvara og um breytingu á II. viðauka við þá reglugerð

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1341 of 23 April 2021 supplementing Regulation (EU) 2019/2144 of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules concerning the specific test procedures and technical requirements for the type-approval of motor vehicles with regard to their driver drowsiness and attention warning systems and amending Annex II to that Regulation

Skjal nr.
32021R1341
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira